Samherji
Kaupa Í körfu
Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar í starfsstöðvum útgerðarfyrirtækisins Samherja í gær í Reykjavík og á Akureyri. Alls tóku um 25 starfsmenn gjaldeyriseftirlits Seðlabankans og embættis sérstaks saksóknara þátt í húsleitinni en að sögn Stefáns Jóhanns Stefánssonar, ritstjóra Seðlabankans, var að auki haft samráð við embætti Tollstjóra. MYNDATEXTI Húsleit Starfsmenn sérstaks saksóknara bera kassa inn í höfuðstöðvar Samherja á Akureyri í gær. Aðgerðirnar hófust fyrir hádegi og stóðu langt fram eftir degi. Lagt var hald á mikið magn gagna í húsleitinni. —
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir