Haukholt - Kiðlingar

Sigurður Sigmundsson

Haukholt - Kiðlingar

Kaupa Í körfu

Tvær huðnur báru á sama degi á bænum Haukholtum • Sluppu út og voru bornar þegar bóndinn fann þær • Sauðburður hefst undir lok mánaðar Tvær huðnur báru um síðustu mánaðamót sínum kiðlingnum hvor á bænum Haukholtum í Hrunamannahreppi og það á sama deginum. MYNDATEXTI: Gleði Ástbjört og Anna María Helgadætur og frændi þeirra, Baldur Þór Ólafsson, hæstánægð með kiðlingana nýbornu. Fagrir vorboðar þar á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar