Bókarkynning í Þjóðmenningarhúsinu

Bókarkynning í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

Fögnuður Nokkur þeirra ljóðskálda sem eiga þýdd ljóð í bókinni fögnuðu útgáfu í Þjóðmenningarhúsinu í vikunni. „Bókin varpar spegli á íslenska ljóðagerð í þúsund ár, þar sem hún þræðir sögu íslenskrar ljóðlistar allt frá Völuspá og Höfuðlausn Egils Skallagrímssonar til höfuðskálda síðustu alda og til ungskálda dagsins í dag,“ segir Jóhann Sigurðsson, útgefandi hjá Sögu forlagi, um úrval enskra þýðinga Bernards Scudders á íslenskum ljóðum sem komið er út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar