Miðbærinn

Gunnlaugur Auðunn Árnason

Miðbærinn

Kaupa Í körfu

Vorið er komið við Breiðafjörð, þótt kaldir vindar blási enn. Með vorkomunni lifnar yfir bæjarbragnum. Eyjabændur fara að leita eggja og sinna öðrum hlunnindum sem eyjarnar bjóða upp á. Ferðamenn eru farnir að heimsækja bæinn og reikna ferðaþjónustuaðilar með góðu ferðasumri. MYNDATEXTI Miðbærinn Gamli vatnsbrunnurinn. Þangað var vatnið sótt fyrir daga vatnsveitunnar. —

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar