Vorhretið - Ragnheiður L. Jóhannesdóttir og Gunnar Hallgrímsson

Atli Vigfússon

Vorhretið - Ragnheiður L. Jóhannesdóttir og Gunnar Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

Þingeyskir bændur vanir að snjói í maímánuði „Við erum vön vorhretunum og værum hissa ef ekki kæmi hret. Við bara vonum að það verði ekki mikið úr þessu. Hins vegar eigum við nóg húspláss því kindurnar eru hér í hlöðunum og við getum bætt við í þær eftir því sem líður á sauðburðinn.“ Þetta segja hjónin í Klambraseli í Aðaldal, þau Ragnheiður Lilja Jóhannesdóttir og Gunnar Hallgrímsson. Á myndinni má sjá þau Gunnar og Ragnheiði í gærmorgun í annarri hlöðunni sem þau hafa innréttað fyrir kindurnar. Í Klambraseli eru tvær hlöður notaðar sem vorhús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar