Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn styðja líffæragjafir

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn styðja líffæragjafir

Kaupa Í körfu

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn styðja líffæragjafir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn munu afhenda forseta alþingis undirskriftalista á morgun þar sem þeir hvetja alþingismenn til að styðja tillögu sem nú er til þingsályktunar um ætlað samþykki við líffæragjafir. Yfirlýsingin hljómar svona: Við undirritaðir, slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs., lýsum yfir eindregnum stuðningi við tillögu sem nú liggur fyrir til þingsályktunar á 140. löggjafarþingi Alþingis um ætlað samþykki við líffæragjafir, í stað „ætlaðrar neitunar“. Þannig verður látinn einstaklingur sjálfkrafa líffæragjafi nema hinn látni hafi látið í ljós vilja til hins gagnstæða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar