Kosningar - Vífilstaðaskóli

Kosningar - Vífilstaðaskóli

Kaupa Í körfu

Þóra Arnþórsdóttir og Svavar Halldórsson kjósa Forsetakosningar - Af þeim tæplega 236 þúsund sem voru á kjörskrá í forsetakosningunum á laugardag greiddu rúmlega 163 þúsund atkvæði. Heildarkjörsókn var því 69,2%. Mest var kjörsóknin í Norðausturkjördæmi eða 72%. Lakasta kjörsóknin var í Reykjavíkurkjördæmi norður, þar var kjörsóknin rúmlega 66,5%. Fyrstu tölur bárust frá Norðausturkjördæmi um kl. 22.30 á laugardagskvöld. Síðustu tölur bárust frá Suðvesturkjördæmi um kl. 6.30 að morgni sunnudags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar