Víetnam
Kaupa Í körfu
Lífið í sveitum Víetnam líður í hægum takti. Fjallafólkið í Sa Pa yrkir jörðina í fastri hrynjandi árstíðanna. Það fer á milli þorpa um þrönga gangstíga, ber byrðar á baki eða röltir á eftir þunghlöðnum uxa. Myndatexti: Sykurreyr er mikið tugginn og virðist ekki mjög hollur fyrir tennurnar. Stúlkan lét sér hvergi bregða en karlinn skellti uppúr. Þau tilheyra Tha Dzao-þjóðarbrotinu, eins og höfuðbúnaður stúlkunnar gefur til kynna. Höfuðfatið er skærrautt og því er talað um rauða fólkið. Myndin er tekin í þorpinu Sin Chai í Sa Pa-fjöllum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir