Víetnam
Kaupa Í körfu
Lífið í sveitum Víetnam líður í hægum takti. Fjallafólkið í Sa Pa yrkir jörðina í fastri hrynjandi árstíðanna. Það fer á milli þorpa um þrönga gangstíga, ber byrðar á baki eða röltir á eftir þunghlöðnum uxa. Myndatexti: Þessi bóndabær er nokkuð dæmigerður í Sa Pa-héraði. Verið var ða plægja hrísgrjónaakurinn og uxanum gefin smáhvíld. Akurinum er skipt upp í reiti með moldarveggum. Hrísgrjónaplöntunum er svo plantað í vatnið. Hrísgrjon eru aðalfæða fólksins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir