Víetnam

Víetnam

Kaupa Í körfu

Lífið í sveitum Víetnam líður í hægum takti. Fjallafólkið í Sa Pa yrkir jörðina í fastri hrynjandi árstíðanna. Það fer á milli þorpa um þrönga gangstíga, ber byrðar á baki eða röltir á eftir þunghlöðnum uxa. Myndatexti: Ungar systur í Sa Pa. Sú eldri var að passa yngri systur sína. Uxinn er notaður til dráttar. Fólkið ber flestar byrðar á bakinu en þegar eitthvað er of þungt, eða mikið á að flytja, er uxakerran algengasta flutningstækið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar