Veiðimenn

Skapti Hallgrímsson

Veiðimenn

Kaupa Í körfu

Strandstangveiði stendur á gömlum merg í Evrópu en er tiltölulega ný íþrótt á Íslandi. Íslandsdeild EFSA, European Federation of Sea Anglers, stendur þessa dagana fyrir Evrópumeistaramóti EFSA í Eyjafirði og eru þar samankomnir nærri 70 veiðimenn frá átta löndum. Meðal helstu tegunda sem veiðast við Ísland eru þorskur, ufsi og koli en stig eru gefin fyrir lengd fisksins og fjölda fiska. MYNDATEXTI Haraldur Ingi Haraldsson segir mikla möguleika í strandstangveiði. —

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar