Víetnam

Víetnam

Kaupa Í körfu

Lífið í sveitum Víetnam líður í hægum takti. Fjallafólkið í Sa Pa yrkir jörðina í fastri hrynjandi árstíðanna. Það fer á milli þorpa um þrönga gangstíga, ber byrðar á baki eða röltir á eftir þunghlöðnum uxa. Myndatexti: Sunnudagsmarkaðirnir í Sa Pa eru líflegir. Fólkið kemur í sínu fínasta pússi til að kaupa og selja á markaðnum. Þessar konur tilheyra svokölluðum svörtum H'Mong-þjóðflokki og eru með svartar húfur. Skartgripirnir eru mikilvægir fyrir sjálfsímynd kvennanna því þeir gefa til kynna hversu mikils þær mega sín. Fötin eru aðallega ofin úr hamptrefjum sem síðan eru litaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar