Iðnó

Iðnó

Kaupa Í körfu

Í IÐNÓ eru hafnar æfingar á leikritinu Stjörnur á morgunhimni eftir rússneska leikskáldið Alexender Galín, í þýðingu Árna Bergmann. Sögusviðið er ein nótt í Moskvu við setningu ólympíuleikanna árið 1980. Fylgst er með sjö persónum á botni samfélagsins sem eru sviknar um þátttöku í ólympíugleðinni og dæmdar til þess að húka í köldum kumbalda þegar ólympíueldurinn fer hjá. Stjörnur á morgunhimni í samlestri: Margrét Ákadóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar