Heiðrún Óladóttir

Líney Sigurðardóttir

Heiðrún Óladóttir

Kaupa Í körfu

Fyrir nokkrum árum þótti það tíðindum sæta ef eigendaskipti urðu á húsum hér í bæ en á því er stór breyting því mikil hreyfing hefur verið á fasteignamarkaðinum hér á líðandi ári. Um tíu einbýlishús hafa skipt um eigendur á Þórshöfn á stuttum tíma; í flestum tilvikum er það yngra fólk sem áður hefur verið í leiguhúsnæði að kaupa og hefur tekið ákvörðun um lengri tíma búsetu á staðnum. ...... Líkt og fleiri ung hjón tóku Heiðrún Óladóttir, kennari og Agnar Jónsson, sjómaður, þessa ákvörðun eftir nokkra íhugun því þau eru ekki á leið í burtu á næstu árum. Tvíburarnir Óli og Þórhallur eru fjögurra ára kraftmiklir strákar sem eru hæstánægðir með stóra húsið sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar