Heiðrún Óladóttir
Kaupa Í körfu
Fyrir nokkrum árum þótti það tíðindum sæta ef eigendaskipti urðu á húsum hér í bæ en á því er stór breyting því mikil hreyfing hefur verið á fasteignamarkaðinum hér á líðandi ári. Um tíu einbýlishús hafa skipt um eigendur á Þórshöfn á stuttum tíma; í flestum tilvikum er það yngra fólk sem áður hefur verið í leiguhúsnæði að kaupa og hefur tekið ákvörðun um lengri tíma búsetu á staðnum. ...... Líkt og fleiri ung hjón tóku Heiðrún Óladóttir, kennari og Agnar Jónsson, sjómaður, þessa ákvörðun eftir nokkra íhugun því þau eru ekki á leið í burtu á næstu árum. Tvíburarnir Óli og Þórhallur eru fjögurra ára kraftmiklir strákar sem eru hæstánægðir með stóra húsið sitt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir