Soffía Jakobsdóttir leikkona

Þorkell Þorkelsson

Soffía Jakobsdóttir leikkona

Kaupa Í körfu

Þurrkur í hálsi og óstyrk rödd geta verið óæskilegir fylgifiskar þess að lesa ræðu á opinberum vettvangi, hvort sem er í stórveislu eða brúðkaupi. Ljóð geta verið ágætur kostur til að tjá tilfinningar sínar við slík tækifæri, segir Soffía Jakobsdóttir, sem er kennari á námskeiðinu Að flytja tækifærisljóð sem Mímir stendur fyrir. Námskeiðið hefst 29. september og er kennt tvisvar í viku í tvær vikur MYNDATEXTI: Þetta er hugsað til að losa fólk við hræðsluna og gera ljóðalestur aðgengilegri, segir Soffía Jakobsdóttir leikkona um ljóðanámskeiðið sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar