Þing ASÍ - Hilton Nordica

Þing ASÍ - Hilton Nordica

Kaupa Í körfu

Skuldastöðu heimilanna, lífeyrismál og þverrandi traust á verkalýðshreyfingunni meðal almennings bar hæst á fyrsta degi 40. þings Alþýðusambands Íslands í gær. „Mikil og þrálát verðbólga hefur keyrt vextina upp í rjáfur og í raun má segja að venjuleg meðalfjölskylda hafi ekki lengur ráð á því að búa í venjulegri meðalíbúð, og þá skiptir engu máli hvort hún leigir hana eða kaupir,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, í setningarræðu á þinginu. Eitt af forgangsverkefnunum væri að móta skýra sýn og kröfur um hvernig samfélagið losar sig úr vítahring verðbólgu og hárra vaxta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar