Þing ASÍ - Hilton Nordica
Kaupa Í körfu
Skuldastöðu heimilanna, lífeyrismál og þverrandi traust á verkalýðshreyfingunni meðal almennings bar hæst á fyrsta degi 40. þings Alþýðusambands Íslands í gær. „Mikil og þrálát verðbólga hefur keyrt vextina upp í rjáfur og í raun má segja að venjuleg meðalfjölskylda hafi ekki lengur ráð á því að búa í venjulegri meðalíbúð, og þá skiptir engu máli hvort hún leigir hana eða kaupir,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, í setningarræðu á þinginu. Eitt af forgangsverkefnunum væri að móta skýra sýn og kröfur um hvernig samfélagið losar sig úr vítahring verðbólgu og hárra vaxta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir