Barnamarþon

Styrmir Kári

Barnamarþon

Kaupa Í körfu

„Mörg börnin voru orðin mjög þreytt en létu ekki deigan síga,“ sagði Margrét Júlía Rafnsdóttir hjá Barnaheill. Í gær hlupu 140 börn á aldrinum 11-13 ára heilt maraþon í boðhlaupsformi, 200 metra í einu, undir heitinu Kapphlaupið um lífið. Fjögur lið frá jafn mörgum skólum tóku þátt: Álfhólsskóli í Kópavogi, Hofsstaðaskóli í Garðabæ, Laugalækjarskóli í Reykjavík og Víðistaðaskóli í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar