Síldarsöltun á Fáskrúðsfirði.

Morgunblaðið/Albert Kemp

Síldarsöltun á Fáskrúðsfirði.

Kaupa Í körfu

Nokkur skip hafa náð góðum síldarköstum á Grundarfirði síðustu daga og fyllt sig á skömmum tíma. Þannig hafa Ásgrímur Halldórsson og Jóna Eðvalds landað tvívegis á Hornafirði, eftir veiðina á Grundarfirði, og Börkur fékk stórt kast í fyrradag. MYNDATEXTI Söltun Byrjað var að salta síld á Fáskrúðsfirði í gær þegar Hoffellið kom með 500 tonna afla. Um fínustu síld var að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar