Klámvæðing

Kristján Kristjánsson

Klámvæðing

Kaupa Í körfu

Klámvæðing og nektardansstaðir til umfjöllunar á fjölmennum fundi á Akureyri Lögregla hefur áhyggjur af sívaxandi umsvifum Klámvæðing og nektardansstaðir voru umræðuefni á opnum fundi sem þrjár nefndir Akureyrarbæjar efndu til í Deiglunni á Akureyri á laugardag. Greinilegt var að umræðuefnið er mörgum hugleikið, salurinn troðfylltist á undraskömmum tíma og tóku margir þátt í umræðum að loknum framsöguerindum. Margrét Þóra Þórsdóttir fylgdist með fundinum. MYNDATEXTI: Fjölmenni var á fundi um klámvæðingu og nektardansstaði sem haldinn var í Deiglunni á Akureyri á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar