Körfubolti karla Stjarnan - Þór

hag / Haraldur Guðjónsson

Körfubolti karla Stjarnan - Þór

Kaupa Í körfu

Stórsigur Garðbæinga í Hólminum Stjarnan vann sannfærandi 21 stiga sigur á Snæfelli í Stykkishólmi 71:92 í undanúrslitum Powerade-bikars karla í körfuknattleik og tryggði sér þar með sæti í úrslitaleiknum þar sem Garðbæingar mæta Grindvíkingum. MYNDATEXTI: Öflugur Fannar Freyr Helgason átti góðan leik með Stjörnunni í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar