Á hjólaspretti upp flóðlýstan Skólavörðustíginn

Á hjólaspretti upp flóðlýstan Skólavörðustíginn

Kaupa Í körfu

Þeir voru kappsamir hjólreiðamennirnir sem tóku þátt í hjólasprettskeppni sem haldin var á Skólavörðustíg í gærkvöldi en hún var liður í Reykjavíkurleikunum. Alls voru 24 keppendur skráðir til leiks en gatan var flóðlýst af þessu tilefni. Keppt var á 70 metra langri braut, en tveir keppendur kepptu í einu í einvígi. Það voru þau Ingvar Ómarsson og Margrét Pálsdóttir sem voru krýnd brekkusprettsmeistarar Íslands 2013.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar