Riitta Heinämaa

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Riitta Heinämaa

Kaupa Í körfu

FJÖLBREYTT DAGSKRÁ HELGUÐ KALEVALA Í NORRÆNA HÚSINU HIÐ GAMLA OG NÝJA MÆTIST Finnar halda upp á það á þessu ári að 150 ár eru liðin frá útgáfu söguljóðsins Kalevala 1849. Í Norræna húsinu í Reykjavík er þessara tímamóta einnig minnst á veglegan hátt undir yfirskriftinni "Kalevala um veröld víða". MYNDATEXTI Riitta Heinämaa, forstjóri Norræna hússins, og allt í kringum hana verk sem bíða þess að verða sett upp á sýningunni "Lifi Kalevala".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar