Ljóða og jasskvöld í MH

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ljóða og jasskvöld í MH

Kaupa Í körfu

Svona var Unglist 1999 UNGLIST, listahátíð unga fólksins lauk um síðustu helgi. Hátíðin stóð yfir í tíu daga, var sett í Sundhöll Reykjavíkur og lauk með síðdegistónleikum á Geysi Kakóbar í Hinu húsinu en fjöldi viðburða fóru fram um alla borg á meðan á hátíðinni stóð. UNGLIST, listahátíð unga fólksins lauk um síðustu helgi. Hátíðin stóð yfir í tíu daga, var sett í Sundhöll Reykjavíkur og lauk með síðdegistónleikum á Geysi Kakóbar í Hinu húsinu en fjöldi viðburða fóru fram um alla borg á meðan á hátíðinni stóð. Á setningunni voru sett af stað myndlistar-, stuttmynda- og ljósmyndamaraþon og munu sýningar með afrakstri þeirra verða settar upp í Galleríi Geysi í dag og á næstu dögum og verðlaun afhent. MYNDATEXTI:Ljóðalestur og jasstónlist ómaði um sali Menntaskólans í Hamrahlíð og áhorfendur fylgdust spenntir með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar