Viðurkenning Hagþenkis 2012

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viðurkenning Hagþenkis 2012

Kaupa Í körfu

i Höfundar tíu framúrskarandi rita eru tilnefndir árlega til Viðurkenningar Hagþenkis og fá höfundarnir skjal með ályktunarorðum Viðurkenningarráðs Hagþenkis. Sjálf viðurkenningin verður afhent í byrjun mars. g. Eftirfarandi höfundar og bækur eru tilnefnd til Viðurkenningar Hag- þenkis 2012: Árni Kristjánsson: Innra augað. Sálfræði hugar, heila og skynjunar. Háskólaútgáfan. Ásta Bergljót Stefánsdóttir og Guðrún Pétursdóttir: Andlitsmeðferð og efnafræði snyrtivara. Iðnú bókaútgáfa. Dr. Gunni (Gunnar L. Hjálmarsson): Stuð vors lands. Saga dægurtónlistar á Íslandi. Sögur útgáfa. Gunnar Þór Bjarnason: Upp með fánann. Baráttan um uppkastið 1908 og sjálfstæðisbarátta Íslendinga. Mál og menning. Gunnar F. Guðmundsson: Pater Jón Sveinsson. Nonni. Bókaútgáfan Opna. Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson: Eldað og bakað í ofninum heima. Góður matur – gott líf. Vaka-Helgafell. Jón Ólafsson: Appelsínur frá Abkasíu. Vera Hertzsch, Halldór Laxness og hreinsanirnar miklu. JPV útgáfa. Sigrún Helgadóttir, Freydís Kristjánsdóttir og Guðmundur Ó. Ingvarsson: Víkingaöld. Árin 800-1050. Námsgagnastofnun. Sigurður Reynir Gíslason: Kolefnishringrásin. Hið íslenska bókmenntafélag. Steinunn Kristjánsdóttir: Sagan af klaustrinu á Skriðu. Sögufélag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar