Mary Poppins í förðun
Kaupa Í körfu
Í mörgu var að snúast hjá förðunarmeisturum Borgarleikhússins í gærkvöldi þegar söngleikurinn Mary Poppins var frumsýndur, enda er sýningin sú viðamesta og flóknasta í sögu leikhússins. Alls eru um fimmtíu manns á sviðinu, þ.e. fimmtán leikarar, sautján manna kór og dansarar Íslenska dansflokksins, tíu manna hljómsveit og fjögur börn. Um það bil þrjátíu til viðbótar eru baksviðs, reiðubúnir að skipta um leikmynd, hjálpa leikurum, dönsurum og söngvurum að skipta um föt, farða þá og greiða. Aðalhlutverkin eru í höndum Jóhönnu Vigdísar Arnardóttur, sem leikur barnfóstruna Mary Poppins, og Guðjóns Davíðs Karlssonar. Leikstjóri er Bergur Þór Ingólfsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir