Líkamrækt og skoðunarferð

Skapti Hallgrímsson

Líkamrækt og skoðunarferð

Kaupa Í körfu

Fjögurra kvenna vösk sveit hefur undanfarna mánuði hist vikulega og gengið um Akureyrarbæ. Það er ekki merkilegt í sjálfu sér heldur hitt, að markmið hópsins er að ganga um hverja einustu götu og er tvíþætt; annars vegar er gangan hugsuð sem líkamsrækt, hins vegar til að kynnast bænum betur en áður. Tvær eru innfæddar; Snæfríður Ingadóttir og Freyja Dögg Frímannsdóttir. MYNDATEXTI Gönguhópurinn hugmyndaríki. Frá vinstri: Heiðrún Grétarsdóttir, Sólveig Elín Þórhallsdóttir, Snæfríður Ingadóttir og Freyja Dögg Frímannsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar