Rex gerður upp með hreinsun og málningu
Kaupa Í körfu
Undangengin ár hafa Fáskrúðsfirðingar haft fyrir augunum bátinn Rex NS 3 í skrúðgarði bæjarins. Bátinn gaf Árni Jón Sigurðsson á Seyðisfirði eftir að hann var úreltur sem fiskibátur. Var Rex settur upp á 90 ára afmælisári Búðahrepps 1997. Hugsunin með því var að varðveita hann til minningar um Einar Sigurðsson, bátasmið frá Odda. Einar rak trésmíðaverkstæði í áratugi, byggði marga báta og íburðarhús á staðnum og var auk þess virtur skipasmiður um allt land. MYNDATEXTI: Bátaviðgerð Finnbogi Jónsson og Albert Kemp við Rex NS að verki loknu. Nutu þeir aðstoðar margra góðra manna við endurgerð bátsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir