Frá Ísafirði - Torgarinn Stefnir

Halldór Sveinbjörnsson

Frá Ísafirði - Torgarinn Stefnir

Kaupa Í körfu

„Það er vitlaust veður,“ sagði Guðmundur Kristjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði, í gærkvöldi. Heimaflotinn á Ísafirði var þá allur kominn til hafnar fyrir utan einn togara sem var á veiðum fyrir austan. Togarinn Stefnir ÍS var síðastur í land í gær og nokkuð klakabrynjaður. Veðurstofan spáir norðaustan hvassviðri eða stormi næstu daga með snjókomu og frosti, einkum norðan til. Veturinn er því mættur á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar