ÍTR
Kaupa Í körfu
Svona var Unglist 1999 UNGLIST, listahátíð unga fólksins lauk um síðustu helgi. Hátíðin stóð yfir í tíu daga, var sett í Sundhöll Reykjavíkur og lauk með síðdegistónleikum á Geysi Kakóbar í Hinu húsinu en fjöldi viðburða fóru fram um alla borg á meðan á hátíðinni stóð. UNGLIST, listahátíð unga fólksins lauk um síðustu helgi. Hátíðin stóð yfir í tíu daga, var sett í Sundhöll Reykjavíkur og lauk með síðdegistónleikum á Geysi Kakóbar í Hinu húsinu en fjöldi viðburða fóru fram um alla borg á meðan á hátíðinni stóð. Á setningunni voru sett af stað myndlistar-, stuttmynda- og ljósmyndamaraþon og munu sýningar með afrakstri þeirra verða settar upp í Galleríi Geysi í dag og á næstu dögum og verðlaun afhent. MYNDATEXTI: Graffitidjamm var haldið á vegum Unglistar og tóku nokkrir veggjalistamenn sig til og spreyjuðu myndir fyrir gesti og gangandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir