Baneitrað samband á Njálsgötunni
Kaupa Í körfu
Frankie goes to Hollywood, arabaklútar, kjarnorkuváin og pylsur eru fastir liðir í tilveru Konráðs, aðalhetju leikritsins Baneitrað samband á Njálsgötunni eftir Auði Haralds sem nú er sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar og í Íslensku óperunni. Þar er átakamiklu sambandi móður og unglingsstráks lýst á gamansaman hátt og með þónokkrum munnlegum átökum. Mist Rúnarsdóttir og Ásgeir Jónsson, sem bæði eru í 10. bekk í Vogaskóla, hittu leikarann Gunnar Hansson í búningaaðstöðu Íslensku óperunnar og ræddu við hann um unglinga nútímans og gærdagsins. Ásgeir og Mist fannst Konráð léttruglaður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir