Eyrarrósin 2013

Skapti Hallgrímsson

Eyrarrósin 2013

Kaupa Í körfu

Skaftfell fékk Eyrarrósina 2013 • Viðurkenningin skiptir mjög miklu máli, segir forstöðumaður Skaftfells Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er handhafi Eyrarrósarinnar 2013 – viðurkenningar fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Tinna Guðmundsdóttir, forstöðumaður Skaftfells, tók á móti viðurkenningunni en Dorritt Moussaieff afhenti. Forsetafrúin er verndari Eyrarrósarinnar. MYNDATEXTI: Eyrarrósin Tinna Guðmundsdóttir, forstöðumaður Skaftfells, og Dorritt Moussaieff, verndari Eyrarrósarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar