Sendiherra í hvalaskoðun

Gunnar Kristjánsson

Sendiherra í hvalaskoðun

Kaupa Í körfu

Breski sendiherrann á Íslandi, Stuart Gill, kom í heimsókn til Grundarfjarðar í vikunni og kynnti sér starfsemi tveggja fyrirtækja, Soffaníasar Cecilssonar og FISK, auk þess sem hann skoðaði Fjölbrautaskóla Snæfellinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar