Guðlaugur Friðþórsson

Sigurgeir Jónasson

Guðlaugur Friðþórsson

Kaupa Í körfu

Texti úr Hvað gerðist á Íslandi 1984: Að kvöldi ll. marz fórst vélbáturinn Hellisey frá Vestmannaeyjum um þrjár sjómílur astur af Stórhöfða. Á bátunum var fimm manna áhöfn. Fjórir mannanna fórust en einn, Guðlaugur Friðþórsson stýrimaður vann ótrúleft afrek er hann bjargaði sér á sundi til lands. ///Texti AJ: Hann synti ótrúlega vegalengd og komst til byggða þrátt fyrir vosbúð. Fór í rannsókn erlendis síðar, þar sem þetta þótti þrekvirki mikið. mynd úr safni, óskráð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar