Eyrarrósin 2013
Kaupa Í körfu
Þegar Eyrarrósin var afhent í Hofi í fyrradag spann kammerkórinn Hymnodia út frá gömlu og sjaldheyrðu lagi: Ég er að byggja bjarta höll. Afskaplega fallegt verk, en það merkilegasta við lagið er að höfundurinn samdi það eftir andlátið! Eyþór Ingi Jónsson, stjórnandi Hymnodiu, sagði lauslega frá þessu. MYNDATEXTI Tilnefnd Elvar Logi Hannesson, forsprakki Act Alone, Stefán Magnússon, skipuleggjandi Eistnaflugs, og Tinna Guðmundsdóttir, forstöðumaður Skaftfells á Seyðisfirði, sem fékk Eyrarrósina 2013, í Hofi í fyrradag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir