Bikarmót í Tennis 2010 - Arnar Sigurðsson

hag / Haraldur Guðjónsson

Bikarmót í Tennis 2010 - Arnar Sigurðsson

Kaupa Í körfu

„Þetta er rosalega flott og ég er stoltur af þessu,“ sagði Arnar Sigurðsson við Morgunblaðið en hann var heiðraður á dögunum fyrir framúrskarandi árangur í hinni rótgrónu liðakeppni Davis Cup í tennis. Fékk hann afhenta viðurkenningu frá Alþjóðatennissambandinu sem kallast „Commitment award“ en tilefnið er 100 ára afmæli Davis Cup.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar