Borgarspítalinn Sýning

Jim Smart

Borgarspítalinn Sýning

Kaupa Í körfu

Myndlistar- og ljóðasýningin Lífæðar var opnuð á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi á föstudag. Þar með lýkur hringferð sýningarinnar um landið. Íslenska menningarsamsteypan ART.IS stendur aðsýningunni sem var hleypt af stokkum á Landspítalanum í byrjun janúar sl. en þaðan fór hún til sjúkrahúsanna á Akranesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Vopnafirði, Seyðisfirði, Selfossi og Keflavík. Ellefti og síðasti viðkomustaður sýningarinnar á hringferð hennar um landið er svo Sjúkrahús Reykjavíkur. Frá lokaopnun Lífæða, Jóhannes Pálmason framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur , Hannes Sigurðsson frá ART.IS , Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu og Birgir Thorlacius frá Glaxo Wellcome á Íslandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar