Kristín Garðarsdóttir

Kristín Garðarsdóttir

Kaupa Í körfu

Í litlu húsi í Hafnarfirðinum leynast gersemar gerðar úr efni sem flestir hefðu fleygt. Töskur úr djúsfernum, buddur úr sælgætispokum, hálsmen úr gömlum sníðapappír, óróar úr hnífapörum, kjólar úr gömlum karlmannsskyrtum, koddar úr slitnum lopapeysum og svo mætti lengi telja. Kristín Garðarsdóttir, grunnskólakennari, sér fegurð í hlutum sem aðrir losa sig við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar