Læknaþing á Grand hótel

Læknaþing á Grand hótel

Kaupa Í körfu

„Heilbrigðismál þurfa að vera kosningamál,“ sagði Sigurður Guðmundsson, sérfræðilæknir á Landspítalanum og fyrrverandi landlæknir, á opnum fundi í gær um hvernig mætti endurbyggja heilbrigðiskerfið. Sigurður sagði Íslendinga ekki komna fram á bjargbrúnina heldur frekar fram af henni. Áhyggjur Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, var á fundinum í gær. Gunnar A. Ólafsson sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar