Jónatan Hermannsson
Kaupa Í körfu
Kornuppskera í ár er líkast til sú mesta í Íslandssögunni. Ætla má að skorið hafi verið upp af 2.500 hekturum og uppskeran af byggi sé á bilinu 8 til 10 þúsund tonn. Guðni Einarsson ræddi við Jónatan Hermannsson, tilraunastjóra RALA. Saga kornræktar á Íslandi er álíka löng og saga mannvistar hér á landi, en í kornræktarsögunni eru löng hlé. Jónatan Hermannsson tilraunastjóri Rannsóknastofnunar landbúnaðarins (RALA) á Korpu hefur kynnt sér sögu íslenskrar kornræktar, auk þess að rækta upp kornafbrigði sem þola vel íslenskar aðstæður MYNDATEXTI: Jónatan Hermannsson tilraunastjóri vinnur að kynbótum á byggi til að fá fram yrki sem henta íslenskum aðstæðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir