Kawal-kvartettinn

Sverrir Vilhelmsson

Kawal-kvartettinn

Kaupa Í körfu

Tónleikar Kawal-kvartettsins í Norræna húsinu Þýskt barokk og franskur fuglasöngur FRÖNSK og þýsk flaututónlist frá barokki til nútíma er á efnisskrá tónleika Kawal-kvartettsins í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 14. Kvartettinn skipa fjórir flautuleikarar, þau Björn Davíð Kristjánsson, Kristrún H. MYNDATEXTI: Kawal-kvartettinn ásamt Þóru Fríðu Sæmundsdóttur píanóleikara á æfingu í Norræna húsinu. Frá vinstri: Björn Davíð Kristjánsson, Þóra Fríða, María Cederborg, Kristrún H. Björnsdóttir og Petrea Óskarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar