Geirhildargarðar

Kristján Kristjánsson

Geirhildargarðar

Kaupa Í körfu

MEÐ KVEÐJU FRÁ GEIRHILDI Eyðibýli í Öxnadal eru merkt á við fullgilda bæi út að Engimýri sem var í eyði sumarið 1943, eða byggðist það sumar, og er nú gistiheimili. Fer vel á því að sveitarfélög sem einhvers mega sín og er sárt um virðingu sína minnist einyrkjanna á þessum stöðum með svo sem einni stöng og skilti með nafni bæjarins. MYNDATEXTI: Hér sést að Geirhildargarðar hafa fengið veglegt skilti, en jörðin hefur lengi staðið í eyði.(myndvinnsla akureyri. mynd fyrir freystein menningarfréttastjóra litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar