Galbi

Jim Smart

Galbi

Kaupa Í körfu

Það hafa víða verið að spretta upp asískir veitingastaðir á undanförnum árum. Þeir eru misjafnlega góðir. Sumir stíla fyrst og fremst inn á hádegismarkaðinn og þar getur fólk komið til að seðja sárasta hungrið með núðlum og hrísgrjónum án þess að borga mikið fyrir það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar