James I. Gadsden

Ásdís Ásgeirsdóttir

James I. Gadsden

Kaupa Í körfu

James I. Gadsden, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi James I. Gadsden hefur haft í nógu að snúast frá því hann tók við embætti sendiherra Bandaríkjanna á síðasta ári. Ríkin hafa deilt um varnarmál, hvalveiðar og mál um gæsluvarðhald varnarliðsmanns. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Gadsden um þau mál sem ofarlega hafa verið á baugi í samskiptum ríkjanna. MYNDATEXTI: "Spurningin sem við veltum ávallt fyrir okkur er hvort herafli okkar sé rétt samsettur og rétt staðsettur á hverjum tíma til að við getum brugðist við þeim ógnum sem að okkur steðja. Það var í þessu samhengi sem litið var á Ísland og menn veltu fyrir sér hvort heraflinn hér væri rétt samsettur út frá þessum forsendum," segir James I. Gadsden.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar