James I. Gadsden
Kaupa Í körfu
James I. Gadsden, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi James I. Gadsden hefur haft í nógu að snúast frá því hann tók við embætti sendiherra Bandaríkjanna á síðasta ári. Ríkin hafa deilt um varnarmál, hvalveiðar og mál um gæsluvarðhald varnarliðsmanns. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Gadsden um þau mál sem ofarlega hafa verið á baugi í samskiptum ríkjanna. MYNDATEXTI: "Spurningin sem við veltum ávallt fyrir okkur er hvort herafli okkar sé rétt samsettur og rétt staðsettur á hverjum tíma til að við getum brugðist við þeim ógnum sem að okkur steðja. Það var í þessu samhengi sem litið var á Ísland og menn veltu fyrir sér hvort heraflinn hér væri rétt samsettur út frá þessum forsendum," segir James I. Gadsden.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir