Hafnarframkvæmdir í Þorláksöfn
Kaupa Í körfu
Undirritaðir hafa verið samningar milli Ræktunarsambands Flóa og Skeiða og Sveitarfélagsins Ölfuss um byggingu hafnarmannvirkja í Þorlákshöfn. Samningurinn sem er fyrsti af fimm áföngum í stækkun hafnarinnar hljóðar upp á 216 milljónir króna. Siglingamálastofnum hefur gert líkan af höfninni og gert ýmsar tilraunir sem lofa góðu um kyrrð innan hafnarinnar en í dag er talin vera of mikil ókyrrð þar. MYNDATEXTI: Líkan af fyrirhugaðri höfn: innri hlutanum verður betur skýlt þannig að höfnin verður kyrrari en hún er í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir