Snjór á Norðurlandi - Bærinn Helgustaðir í Fljótum

Skapti Hallgrímsson

Snjór á Norðurlandi - Bærinn Helgustaðir í Fljótum

Kaupa Í körfu

Gríðarlegur snjór í sveitum norðanlands • Mokað í fyrradag – ófært í gær • Skepnur í Fljótum voru teknar á hús í október og hafa verið á fóðrum síðan • Ekki verið svona mikill snjór síðan 1995...Þorsteinn Jónsson á Helgustöðum, örlítið innar í Fljótunum, prísar sig sælan að einungis þrjár ær eru bornar hjá honum af 400, en Þorsteinn og Guðrún Halldórsdóttir eiga von á 700 lömbum. „Það byrjaði að snjóa í september og eftir vont hríðarskot seint í október hefur aldrei tekið upp. Þá komu allar skepnur á gjöf, hrossin líka, og hafa verið síðan. Engin skepna hefur verið úti fram á þennan dag.“ MYNDATEXTI: Útivera Þorsteinn á Helgustöðum mokar heimreiðina svo drossía blaðamanns kæmist í hlað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar