Eva Rún Barðadóttir
Kaupa Í körfu
Borgarnesi | Verslunin Týnda talan hefur flutt úr Hyrnutorgi í húsnæði við Borgarbraut í gamla miðbænum. Matthildur Gestsdóttir, sem hefur átt og rekið Týndu töluna í tvö ár, segir ástæðuna vera fyrst og fremst þá að sig hafi vantað meira pláss, en nýja húsnæðið er þrefalt stærra en það gamla. Í Týndu tölunni hafa fengist föndurvörur og vörur til hannyrða, en nú hyggst Matthildur bæta við vöruúrvalið og taka til sölu efni, keramik til vinnslu og jafnvel tilbúnin gluggatjöld. Hún segist ekki óttast dvínandi verslun þó staðsetningin sé önnur því nú fari í hönd besti sölutíminn. MYNDATEXTI : Eva Rún Barðadóttir, sérleg aðstoðarafgreiðslukona í Týndu tölunni, og Matthildur Gestsdóttir, eigandi verslunarinnar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir