3.660 skora á ráðherra að hætta við

3.660 skora á ráðherra að hætta við

Kaupa Í körfu

Yfir 3.660 einstaklingar hafa skorað á Guðbjart Hannesson velferðarráðherra að hætta við breytingar á reglum um greiðsluþátttöku lyfja sem taka gildi í dag. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar hafa ekki náð sambandi við ráðherrann og afhentu Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, áskoranirnar ásamt athugasemdum þátttakenda, á Bessastöðum í gær. Forsetinn benti á að hendur hans væru bundnar og ráðherrar færu með valdið í þessu efni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar