Fjarskiptakúlur á fiskiskipi

Skapti Hallgrímsson

Fjarskiptakúlur á fiskiskipi

Kaupa Í körfu

Daglegt líf á sjónum Sjómenn íslenskir hafa, eins og starfsbræður þeirra annars staðar, verið með netið í vinnunni í áratugi. Landkrabbar höfðu lítið með það að gera, nema þeir sem veiddu í vötnum, en þegar Netið varð að veruleika sátu hetjur hafsins hins vegar eftir. MYNDATEXTI: Fjarskiptakúlur, sem fóru að sjást á stýrishúsum íslenskra skipa fyrir nokkrum árum, breyttu miklu í lífi sjómanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar