Leit í Helluvatni
Kaupa Í körfu
UM 50 manns frá lögreglunni í Reykjavík, björgunarsveitum, Landhelgisgæslunni og slökkviliði komu að umfangsmikilli leit að þremur mönnum á Helluvatni í gærkvöldi, en eftir um tvo og hálfan tíma höfðu leitarmenn leitað af sér allan grun og var þá leit hætt. Skömmu eftir klukkan 20 í gærkvöldi ræsti Lögreglan í Reykjavík út þyrlu Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir eftir að hafa fengið tilkynningu um að sést hafi til þriggja manna á báti á Helluvatni, sem er tengt Elliðavatni, en um hálfri klukkustund síðar hafi báturinn verið mannlaus á reki. MYNDATEXTI: Landsbjörg, SHS og lögreglan í Reykjavík leituðu við Helluvatn í gærkvöldi eftir að bátur fannst á reki og tvær árar við hann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir