Íslandsmótið í skák

Styrmir Kári

Íslandsmótið í skák

Kaupa Í körfu

Hundrað ára Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra lék fyrsta leiknum á Íslandsmótinu í skák sem var sett í Turninum við Borgartún í gær. Mótið er hundrað ára í ár, en Skák- þing Íslendinga, eins og það hét í upphafi, var fyrst haldið árið 1913. Mótið er opið að þessu sinni og þetta er jafnframt í fyrsta skipti í sögu mótsins sem allir tefla í sama flokki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar